Hands off Kalaallit Nunaat! Grænland verður aldrei hluti af USA!
Søndag d. 6. april kl. 14:00 - 16:00

Hands off Kalaallit Nunaat! Grænland verður aldrei hluti af USA!

af Europeans support Greenland

Við ætlum að mótmæla yfirlýsingum Bandaríkjanna (Trump-stjórnarinnar) um að ná völdum yfir Kalaallit Nunaat/Grænlandi. Við munum ALDREI samþykkja það !!!!
Mótmæltu með okkur á friðsælan hátt fyrir framan bandaríska sendiráðið í Reykjavík, á sama tíma og mótmælt verður við bandaríska sendiráðið í Kaupmannahöfn !!!!

Simultaneous demo in Copenhagen
https://dukop.dk/7694/

Sted

Sendiráð Bandaríkjanna / U.S. Embassy Reykjavik Iceland
Engjateigur 7,
105 Reykjavíkurborg, Ísland